Events
-
Breiðbandið á trúnó
Berg
• •Hin goðsagnakennda skemmtisveit Breiðbandið úr Keflavík mun koma fram á tónleikaröðinni Trúnó þann 6. febrúar 2025.
-
Hr. Hnetusmjör - Útgáfutónleikar
Stapi
• •Hr. Hnetusmjör með útgáfutónleika í Hljómahöll þann 14. febrúar
-
Una Torfa
Stapi
• •Á tónleikum í Hljómahöll lofar Una Torfa nánd og ógleymanlegu kvöldi þar sem hún mun flytja nýjustu verk sín ásamt uppáhalds lögum aðdáenda. Missið ekki af tækifærinu til að upplifa töfra einnar af efnilegustu tónlistarstjörnum Íslands á sviði.