Logo Contact us

GusGus

Smirnoff kynnir:

GUSGUS Í REYKJANESBÆ

Í fyrsta skipti í allt of mörg ár kemur hið heimsþekkta raftónlistarfyrirbrigði GusGus fram opinberlega fyrir Suðurnesjamenn og konur.

Föstudagskvöldið 2. september (Ljósanótt) er dagurinn og verða tónleikarnir í Hljómahöll, Reykjanesbæ.

GusGus til halds og traust verður Margrét Rán úr VÖK en hún tók stóran þátt í gerð plötunnar Mobile Home sem er nýjasta afurð GusGus.

Hér er um að ræða algjörlega einstakt tækifæri til að sjá langvinsælustu danshljómsveit Íslands á tónleikum í Reykjanesbæ.

Ekkert verður til sparað svo upplifun gesta verði sú besta og mesta

ATH. Aðeins 450 miðar í boði og ekki verður undir nokkrum kringumstæðum hægt að halda aukatónleika.

I stil have last night in my body...  

Hvar og Hvenær?

Salur:

Stapi

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

Miðaverð:

Kr. 6990