Logo Contact us

JFDR tónleikar - Frítt inn - Safnahelgi á Suðurnesjum

Safnahelgi á Suðurnesjum verður haldin dagana 16. - 17. október. Í tilefni þess mun Rokksafn Íslands bjóða gestum á tónleika.

JFDR kemur fram á Rokksafni Íslands laugardaginn 16. október kl. 15:00. Jófríður Ákadóttir, betur þekkt sem JFDR er íslensk söngkona, lagahöfundur og spilar einnig á hin ýmsu hljóðfæri. Hún var einn af stofnmeðlimum frábæru hljómsveitanna Samaris og Pascal Pinon en hefur einnig unnið með fjölbreyttum hópi tónlistarfólks og samið tónlist fyrir bæði sjónvarpsþætti og kvikmyndir.

Hvar og Hvenær?

Salur:

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

Miðaverð:

Kr. 0