Logo Contact us

Söngvaskáld á Suðurnesjum - Bjartmar Guðlaugsson

Bjartmar var einn vinsælasti tónlistarmaðurinn á Íslandi á níunda áratugnum og sló í gegn þegar hann gaf út vinsælustu plötu sína Í fylgd með fullorðnum.
Þekktustu og vinsælustu lög Bjartmars eru vafalaust Týnda kynslóðin, Hippinn, 15 ára á föstu og járnkarlinn en Bjartmari hefur oft tekist að fanga tíðarandann í textum sínum. Hann skýtur gjarnan á aðra íslenska tónlistarmenn s.s. Bubba og Megas og er snillingur satírunnar og skopstælinga.
Að undanförnu höfum við fengið að heyra meira frá Bjartmari þar á meðal hina fallegu ballöðu: Þannig týnist tíminn í flutningi Ragnars Bjarnasonar og Lay Low.
Um þessar mundir kemur út ný plata með Bjartmari.

Flytjendur eru Dagný Gísladóttir, Arnór B. Vilbergsson og Elmar Þór Hauksson.

Kaupa miða

Hvar og Hvenær?

Salur:

Berg

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

-

Miðaverð:

Kr. 3700