Viðburðir

Október 2017

< >

 • Lögin hans pabba


  Berg

  Feðginin Jana María og Guðmundur efna til tónleika í tilefni 60 ára afmælis Guðmundar

 • Moses Hightower á trúnó


  Berg

  Hljómsveitin Moses Hightower sendi á dögunum frá sér sína þriðju breiðskífu.

 • Af fingrum fram - Valdimar Guðmundsson


  Berg

  Á örfáum árum hefur Keflvíkingurinn, Valdimar Guðmundsson, orðið einn albesti söngvari vorra daga. Það virðist ekki skipta máli á hverju hann spreytir sig; allt verður að gulli.

 • Eyþór Ingi á trúnó


  Berg

  Eyþór Ingi er án efa einn af okkar fremstu söngvurum í dag.

 • Mugison á trúnó (UPPSELT)


  Berg

  Geggjuð tónlist futt af ástríðu og einlægni sem Mugison er þekktur fyrir.

 • Hátíðartónleikar og Lútherskantata


  Stapi

  Hátíðartónleikar í tilefni af 500 ára siðbótarafmæli