Viðburðir

Apríl 2017

< >

 • Söngvaskáld á Suðurnesjum - Magnús Þór Sigmundsson


  Berg

  Tónleikaröðin vinsæla Söngvaskáld á Suðurnesjum heldur ótrauð áfram. Síðustu tónleikarnir í röðinni að þessu sinni fjalla um sjálfan Magnús Þór Sigmundsson

 • Mið-Ísland að eilífu!


  Stapi

  Mið-Ísland heilsar árinu 2017 með glænýrri uppistandssýningu! Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Björn Bragi, Dóri DNA og Jóhann Alfreð mæta aftur til leiks með splunkunýtt og brakandi ferskt uppistand!

 • Söngvaskáld á Suðurnesjum - Aukatónleikar


  Berg

  Bætt hefur verið við aukatónleikum vegna gífulegra vinsælda. Aukatónleikarnir munu fjalla um Magnús Þór Sigmundsson.