Stapi 60 ára - afmælishátíð!
Stapi fagnar 60 ára afmæli!
Þann 23. október kl. 17:00 verður haldin afmælishátíð í Stapanum til að minnast þess að 60 ár eru liðin frá því húsið var fyrst tekið í notkun.
Við bjóðum upp á ókeypis aðgang meðan húsrúm leyfir og léttar veitingar verða í boði fyrir gesti. Þetta verður hátíðleg stund þar sem við lítum bæði til baka yfir sögu hússins og fögnum framtíðinni saman.
Á svið munu stíga:
- Synir Rúnna Júl
- Nina Simone Tribute
- Magnús & Jóhann
Við hlökkum til að fagna með ykkur þessum merku tímamótum. Sjáumst í Stapanum!
Hvar og Hvenær?
Salur:
Stapi
Dagsetning:
Klukkan hvað?:
Miðaverð:
Kr. 0