Logo Contact us

DEMO

Hljómsveitinn DEMO flytur öll lög af fyrstu breiðskífu sinni “Skrifað í Skýin”, ásamt lögum af fyrstu stutt skífunni “Neistar” sem kom út árið 2022 og fékk frábæra dóma á Rás 2. Hljómsveitina skipa Alexander Grybos sem leikur á gítar og syngur, Jakob Grybos leikur á píanó, Magnús Már Newman leikur á trommur, Hlynur Sævarsson leikur á bassa og Sigurður Baldvin Ólafsson leikur á gítar.

Tónleikagestir fá kvöldstund af frumsömdu Keflvísku rokki beint í æð.

Hvar og Hvenær?

Salur:

Berg

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

Miðaverð:

Kr. 2000