Viðburðir
-
Nasvhille Nights
Stapi
• •Come join us for a fun-filled evening of stories, music and good vibes at Nashville Nights!! Experience an unforgettable evening with Nashville Nights, where each show promises a one-of-a-kind musical journey that will stir your soul and capture your heart. Our singer-songwriters are not just performers, but storytellers who share the intimate and profound narratives behind their songs. Get ready to be swept away by the melodies, the lyrics, and the raw emotion that fills the room.
-
Proxanity
Berg
• •Eftir fjöldan allan af tónleikum á börum höfuðborgarsvæðisins, landsbyggðinni og fyrir utan landsteinana ætlar hljómsveitin Proxanity að færa tónleika sína í allt annað umhverfi og koma fram á tónleikum í salnum Bergi í Hljómahöll.
-
Sycamore Tree á trúnó
Berg
• •Fallegir og hlýir tónleikar í mikilli nánd Komdu og upplifðu einstaka tónleika þar sem tónlistin fær að njóta sín í sínu tærasta formi – nærgætin, hlý og hjartnæm.