Events
-
Góðgerðartónleikar til styrktar Grindvíkingum
Stapi
• •Góðgerðartónleikar til styrktar Grindvíkingum. GDRN, Valdimar, Mugison, Unnsteinn Manuel, Klara Elías og fleiri.
-
Magnús og Jóhann - Aftur heim
Stapi
• •Magnús og Jóhann snúa aftur heim í Stapa með stórtónleika í Hljómahöll þann 22. mars. Þeir hafa gefið út fjölda laga í gegnum tíðina sem allir landsmenn þekkja. Má þar á meðal nefna lögin Álfar, Söknuður, Ást, Blue Jean Queen, Jörðin sem ég ann, Í Reykjavíkurborg, Þú átt mig ein, Yakety Yak, Mary Jane, Seinna meir, Ísland er land þitt og þannig mætti áfram telja. Tónleikar hefjast kl. 20:00. Húsið opnar klukkan 19:00