Logo Contact us

Stórsveit Íslands

Stórsveit Íslands (Big Band) heldur tónleika síðasta vetrardag, 24. apríl kl. 20.00, í Hljómahöll, Reykjanesbæ. Tónleikarnir eru haldnir með stuðningi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Félagi eldri borgara á Suðurnesjum, Hljómahöll, Reykjanesbæ og Víkurfréttum.

Enginn aðgangseyrir, allir velkomnir.

Grindvíkingar eru sérstaklega boðnir velkomnir.

Hvar og Hvenær?

Salur:

Stapi

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

Miðaverð:

Kr. 0