Logo Contact us

Afmælistónleikar á þaki Hljómahallar - Reykjanesbær 30 ára

Þann 11. júní eru 30 ár frá því að Reykjanesbær varð til við sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna. Blásið verður til veislu í sveitarfélaginu af því tilefni sem hefst á afmælisdaginn sjálfan þriðjudaginn 11. júní. Af því tilefni verða haldnir afmælistónleikar á þaki Hljómahallar. Þar mun hljómsveitin Albatross koma fram ásamt Röggu Gísla, Friðriki Dór, Jóhönnu Guðrúnu og Sverri Bergmann. Tónleikarnir hefjast kl. 19:00. Á svæðinu verða matarvagnar. Líf og fjör fyrir alla fjölskylduna – vertu með í veislunni!

Hvar og Hvenær?

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

Miðaverð:

Kr. 0