Viðburðir
-
Hipsumhaps á trúnó
Berg
• •Hversdagsskáldið Fannar Ingi Friðþjófsson leiða tónleikagesti í gegnum tóna og tal eins og enginn sé morgundagurinn. Þetta verður í fyrsta sinn sem Hipsumhaps kemur fram í Reykjanesbæ og eftirvæntingin því mikil.
-
Grindavíkurdætur & Páll Óskar - Með Þorbjörn í baksýn
Stapi
• •Sunnudaginn 10. nóvember 2024 er liðið ár frá rýmingu Grindavíkur. Dagurinn sem öllu breytti. Grindavíkurdætrum langar til að búa til vettvang þar sem Grindvíkingar geta hist á þessum tímamótum og átt stund saman.
-
Óperugala Norðuróps
Stapi
• •Í tilefni af 30 ára afmæli Reykjanesbæjar heldur Óperufélagið Norðuróp í samstarfi við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar glæsilega Óperugalatónleika í Stapa, með 18 einsöngvurum, kór, barnakór og sinfóníuhljómsveit. Fluttar verða þekktar óperuaríur með kórum, Nessun Dorma, Casta Diva, Habanera, Nautabanaarían, dúettar, kórar og senur úr óperum, La Boheme, Cavaleria Rusticana og Hans og Grétu.
-
Már & The Royal Northern College of Music Session Orchestra
Stapi
• •Tónlistarmaðurinn og Ólympíufarinn Már Gunnarsson heldur tvenna tónleika ásamt The Royal Northern College of Music Session Orchestra í Salnum Kópavogi 20 nóv og í Hljómahöll Reykjanesbæ 21 nóv, þriðju tónleikarnir verða haldnir í Manchester.
-
Paper Planes
Berg
• •"Paper Planes” is a one hour long experimental theatre production that presents the complex experiences of asylum seekers through a non-linear narrative structure. Participants are asylum seekers, refugees and volunteers.