
PoppBAUNin á Rokksafni Íslands - Tónlistarhátíð fyrir yngri kynslóðina
BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ er haldin 2. maí til 12. maí 2024. Á hátíðinni eru börn, ungmenni og fjölskyldur settar í forgang með fjölbreyttum og skemmtilegum hætti. Markmið hátíðarinnar eru meðal annars þau að auka lífsgæði og vellíðan barna og íbúa Reykjanesbæjar og að skapa vettvang fyrir börn og fjölskyldur til virkrar þátttöku í samfélaginu.
PoppBAUNin í Rokksafninu er lokaviðburðurinn á BAUN!
Dagskráin er eftirfarandi:
Kl. 10:00-11:00 Tónagull fyrir 0-3 ára
Kl. 11:30-12:00 Hafdís Huld flytur ljúfa tóna
Kl. 12:00-12:30 Múrbalasláttur með Sigga og Kela
Kl. 12:00-15:00 Vísindasmiðja í Rokksafninu
Kl. 13:00-13:30 Múrbalasláttur með Sigga og Kela
Kl. 13:00-14:00 Tónlistargleði og leikur með Janusz Prusinowski Kompania
Kl. 13:00-15:00 Hljóðfærakynning í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Kl. 14:00-14:45 Dansiball með DJ Dóru Júlíu í Stapa
Hvar og Hvenær?
Salur:
Dagsetning:
Klukkan hvað?:
Miðaverð:
Ókeypis