Starfsemi í húsinu

Hljómahöll er menningar- og tónlistarmiðstöð í Reykjanesbæ og er ýmis starfsemi í húsinu. Í Hljómahöll eiga Rokksafn Íslands, Tónlistarskóli Reykjanesbæjar og félagsheimilið Stapi sér heimili, svo eitthvað sé nefnt. 

Nánari upplýsingar: 
ROKKSAFN ÍSLANDS (opnunartími 11:00-18:00 alla daga)
TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR