Viðburðir

júní 2024

< >

  • Una Torfa á trúnó


    Berg

    Fimmtudagskvöldið 6. júní ætlar Una Torfa að mæta og koma fram og spila öll sín bestu lög og segja tengdar sögur á trúnó-tónleikum í Hljómahöll.

  • Afmælistónleikar á þaki Hljómahallar - Reykjanesbær 30 ára


    Þann 11. júní eru 30 ár frá því að Reykjanesbær varð til við sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna. Blásið verður til veislu í sveitarfélaginu af því tilefni sem hefst á afmælisdaginn sjálfan þriðjudaginn 11. júní.