Viðburðir

nóvember 2023

< >

  • Karlakór Keflavíkur 70 ára afmælistónleikar


    Stapinn

    Þann 1. desember næstkomandi fagnar Karlakór Keflavíkur 70 ára starfsafmæli sínu. Í tilefni af þeim merka áfanga blæs kórinn til stórtónleika í Hljómahöll laugardaginn 11. nóvember klukkan 20. Farið verður yfir sögu kórsins í máli, myndum og miklum og kröftugum söng. Einsöngvarar koma allir úr röðum kórfélaga: Cesar Alonzo Barrera, Haraldur Helgason, Ingi Eggert Ásbjarnarson, Kristján Þorgils Guðjónsson og Valgeir Þorláksson.

  • Pétur Jóhann í Reykjanesbæ


    Stapinn

    Pétur Jóhann ætlar að taka léttan rúnt um landið í vetur og græta landan úr hlátri Í þetta skiptið verður Pétur með splunkunýtt efni þar sem hann fer um víðan völl og lætur gamminn geysa. Einnig má gera ráð fyrir að kötturinn, Gunnþór og fleiri snillingar líti við.