Logo Contact us

Þarf alltaf að vera grín? - JÓLA LIVE SHOW í Hljómahöll

Vinirnir og grínistarnir, Tinna, Tryggvi og Ingó í hlaðvarpinu Þarf alltaf að vera grín? halda í fyrsta skipti JÓLA LIVE SHOW í Hljómahöll - Reykjanesbæ –  laugardaginn 2. desember 2023!

Þetta verður einstök jólaskemmtun þar sem jólaþríeyki Þarf alltaf að vera grín? mun hringja inn jólin eins og þeim einum er lagið.

Sýningin er í boði 66ºNorður

ATH 18 ára aldurstakmark

Rútuferðir á milli Reykjavíkur og Hljómahallar

Í kaupferlinu er boðið upp á að kaupa rútuferðir á milli Reykjavíkur og Hljómahall

Rútan fer frá bílaplaninu hjá N1 Hringbraut (Hringbraut 12, 101 Reykjavík) til Hljómahallar kl. 18:30 og fer aftur til Reykjavíkur um leið og viðburði lýkur.

Hvar og Hvenær?

Salur:

Stapinn

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

Vefsíða:

http://www.hljomaholl.is/vidburdir

Miðaverð:

Kr. 6990