Sterkari stjúpfjölskyldur í Hljómahöll - Fyrirlestur
Stjúpfjölskyldur eru algengar hér á landi. Þrátt fyrir margbreytileiki þeirra benda rannsóknir til að þær eigi ýmislegt sameignlegt.
Félag stjúpfjölskyldna býður bæjarbúum á námskeið. Félagið hlaut styrk frá Velferðarráðuneytinu. Á námskeiðinu er farið yfir helstu áskoranir stjúpfjölskyldna. Tími: 17.00 til 19.00.
Skráning er á stjuptengsl@stjuptengsl.is. Allir velkomnir!
Hvar og Hvenær?
Salur:
Berg
Dagsetning:
Klukkan hvað?:
Vefsíða:
Miðaverð:
Ókeypis